Skip to content

Hamingjan er ferðalag

Velkomin á heimasíðu

Dalskóla

Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.

Grunnhugmynd um um starfið í skólanum er að þar líði öllum vel, að börnin fái að dafna, nema og blómstra. Í skólanum er lögð rækt við sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi starf. Dalskóli er án aðgreiningar og öll börn þangað velkomin óháð andlegu og líkamlegu atgervi, menningu og trú.

Nýjar fréttir

Íslenskuverðlaun unga fólksins 2022

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands veitti Íslenskuverðlaun unga fólksins í Norðurljósasalnum í Hörpu þann 16. nóvember sl. á degi íslenskrar tungu.  Verðlaunin sem eru á vegum…

Nánar

Matseðill vikunnar

28 Mán
  • Nætursöltuð ýsa með kartöflum, salati og smjöri

29 Þri
  • Naut í teriakí með grjónum og salati

30 Mið
  • Ofnbakaður fiskur með kartöflum, salati og sósu

01 Fim
  • Stroganoff með kartöflumús og salati

02 Fös
  • Blómkálssúpa með brauði

Skóla dagatal

There are no upcoming events.

Menntastefna til 2030

Iconar-86