Velkomin á heimasíðu
Dalskóla
Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.
Grunnhugmynd um um starfið í skólanum er að þar líði öllum vel, að börnin fái að dafna, nema og blómstra. Í skólanum er lögð rækt við sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi starf. Dalskóli er án aðgreiningar og öll börn þangað velkomin óháð andlegu og líkamlegu atgervi, menningu og trú.
Nýjar fréttir
Skólasetning skólaársins 2022-2023 verður í hátíðarsalnum okkar (Miðgarði) þann 22. ágúst. Þann dag er starfsdagur í Úlfabyggð. Tímasetningar verða sem hér segir: kl. 09:00 – 2.-4. bekkur…
NánarMatseðill vikunnar
Nothing from 20 Mán to 26 Sun.
Skóla dagatal
- 06 júl 2022
-
-
Menntastefna til 2030
