Skip to content

Hamingjan er ferðalag

Velkomin á heimasíðu

Dalskóla

Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.

Grunnhugmynd um um starfið í skólanum er að þar líði öllum vel, að börnin fái að dafna, nema og blómstra. Í skólanum er lögð rækt við sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi starf. Dalskóli er án aðgreiningar og öll börn þangað velkomin óháð andlegu og líkamlegu atgervi, menningu og trú.

Nýjar fréttir

Slökkvilið í heimsókn til 3. bekkinga

Í gær kom slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn í Dalskóla og kynnti starfsemi sína fyrir áhugasömum 3. bekkingum.

Nánar

Matseðill vikunnar

09 Mán
 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Brauð með áleggi

 • Kfc fiskur með kartöflum, salati og sósu

10 Þri
 • Hakkabuff með kartöflum, baunum, rauðkáli og sósu

 • brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

11 Mið
 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Brauð með áleggi

 • Saltfiskur með kartöflum, salati og sósa

12 Fim
 • Brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Kúklingur að asískumhætti

13 Fös
 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Flatkökur með áleggi

 • Aspassúpa með brauði

Skóla dagatal

20 des 2019
 • Litlu jólin, Lengd viðvera í Úlfabyggð

  Litlu jólin, Lengd viðvera í Úlfabyggð
23 des 2019
 • Þorláksmessa

  Þorláksmessa
24 des 2019
 • Aðfangadagur jóla

  Aðfangadagur jóla