Skip to content

Hamingjan er ferðalag

Velkomin á heimasíðu

Dalskóla

Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.

Grunnhugmynd um um starfið í skólanum er að þar líði öllum vel, að börnin fái að dafna, nema og blómstra. Í skólanum er lögð rækt við sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi starf. Dalskóli er án aðgreiningar og öll börn þangað velkomin óháð andlegu og líkamlegu atgervi, menningu og trú.

Nýjar fréttir

Síðustu dagarnir fyrir jólafrí grunnskólabarna

Nú líður hratt að jólum og jólafríi grunnskólabarna í Dalskóla. fimmtudaginn 16. desember verður venjulegur skóladagur.  Þann dag verður jólaball unglingadeildarinnar haldið um kvöldið.  Minnum foreldra ungmenna…

Nánar

Matseðill vikunnar

17 Mán
 • Brauð með áleggi

 • Fiskibollur með kartöflum, salati og sósu

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

18 Þri
 • Brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Spagheti bolonese með salati

19 Mið
 • Brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Kókoskarrý fiskur með kartöflum, salati og sósu

20 Fim
 • Brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Kjöt í karry með grjónum og salati

21 Fös
 • Brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Skyr með berjasósu og flatkökkur

Skóla dagatal

04 feb 2022
 • Dagur stærðfræðinnar

  Dagur stærðfræðinnar
06 feb 2022
 • Dagur leikskólans

  Dagur leikskólans
07 feb 2022
 • Starfsdagur leikskóla

  Starfsdagur leikskóla

Menntastefna til 2030

Iconar-86