Skip to content

Hamingjan er ferðalag

Velkomin á heimasíðu

Dalskóla

Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.

Grunnhugmynd um um starfið í skólanum er að þar líði öllum vel, að börnin fái að dafna, nema og blómstra. Í skólanum er lögð rækt við sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi starf. Dalskóli er án aðgreiningar og öll börn þangað velkomin óháð andlegu og líkamlegu atgervi, menningu og trú.

Nýjar fréttir

Vetrarleyfi grunnskólabarna 22.-26. október

Vetrarleyfi barna á grunnskólaaldri verður frá 22. – 26. okbóber.  Þá daga verður ekki kennsla í grunnskólahlutanum og Úlfabyggð verður lokuð.  Grunnskólabörn mæta aftur eftir vetrarfrí þriðjudaginn…

Nánar

Matseðill vikunnar

19 Mán
 • Brauð með áleggi

 • Fiskibollur með katöflum, salati og sósu

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

20 Þri
 • Bjúgu með kartöflum, uppstúf, baunum og rauðkáli

 • Brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

21 Mið
 • Brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Hamborgari með tilheirandi

22 Fim
 • Brauð með áleggi

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Spagheti bolonese með salati

 • VETRAR FRÍ

23 Fös
 • Starfsdagur leikskóla

 • VETRAR FRÍ

Skóla dagatal

There are no upcoming events.

Menntastefna til 2030

Iconar-86