Skólastjórahrós

Kristófer2Í dag kom Kristófer Atli Magnússon á skrifstofu skólastjóra.  Hann hefur frá skólabyrjun verið að vinna að afar vandaðri teikniseríu, sem hann lagði mikinn metnað og vandvirkni í.  Við hlökkum tl að sjá þessa hæfileika dafna áfram.

Prenta | Netfang

Útieldhús

Nokkrir foreldrar barna á leikskólahlutanum tóku sig saman og smíðuðu þetta fína útieldhús fyrir börnin á leikskólahlutanum.  Við í Dalskóla viljum þakka foreldrunum kærlega fyrir þetta frábæra framtak.

Prenta | Netfang

Kynning á lokaverkefnum 10. bekkinga

Í dag sýndu nemendur í 10. bekk afrakstur lokaverkefnis, sem þau hafa unnið síðustu tvær vikur.  Vrkefnið samþættir námsgreinar og lögð er áhersla á sjáfstæð vinnubrögð.  Á sýningunni í morgun mátti sjá fatahönnunarfyrirtæki, veitingastsað og jazzklúbb.  Flottur afrakstur sem gaman var að skoða.

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...