Hamingjan er ferðalag

Velkomin á heimasíðu

Dalskóla

Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.

Grunnhugmynd um um starfið í skólanum er að þar líði öllum vel, að börnin fái að dafna, nema og blómstra. Í skólanum er lögð rækt við sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi starf. Dalskóli er án aðgreiningar og öll börn þangað velkomin óháð andlegu og líkamlegu atgervi, menningu og trú.

Nýjar fréttir

Námskynningar í næstu viku

Námskynningar verða í næstu viku sem hér segir: 1., 2. og 6. bekkur verður með kynningu frá kl. 08:15 mánudaginn 23. september.  Boðið verðu uppá gæslu fyrir…

Nánar

Matseðill vikunnar

23 Mán
 • brauð með áleggi

 • Ýsa í raspi með kartöflum, salati og sósu

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

24 Þri
 • Brauð með áleggi

 • Spagheti bolonese með salati

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

25 Mið
 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Fiskibollur með kartöflum, salati og sósu

 • Brauð með áleggi

26 Fim
 • Kjöt í karry með grjónum og salati

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Brauð með áleggi

27 Fös
 • Grjónagrautur með slátri

 • Hafragrautur með rúsínum og lýsi

 • Brauð með áleggi

Skóla dagatal

26 sep 2019
 • Samræmd próf, 4. bekkur (íslenska)

  Samræmd próf, 4. bekkur (íslenska)
 • Evrópski tungumáladagurinn

  Evrópski tungumáladagurinn
27 sep 2019
 • Samræmd próf, 4. bekkur (stærðfræði)

  Samræmd próf, 4. bekkur (stærðfræði)