Velkomin á heimasíðu
Dalskóla
Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.
Grunnhugmynd um um starfið í skólanum er að þar líði öllum vel, að börnin fái að dafna, nema og blómstra. Í skólanum er lögð rækt við sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi starf. Dalskóli er án aðgreiningar og öll börn þangað velkomin óháð andlegu og líkamlegu atgervi, menningu og trú.
Nýjar fréttir
Páskafrí grunnskólabarna í Dalskóla verður frá 3.-10. apríl. Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundatöflu þriðjudaginn 11. apríl. Leikskólahlutinn verður opinn í dymbilvikunni. Endilega látið vita ef…
NánarMatseðill vikunnar
- 20 Mán
-
-
Kókosfiskur með kartöflum, salati og sósu
-
- 21 Þri
-
-
Kjötbollur með kartöflum, baunum, rauðkáli og sósu
-
- 22 Mið
-
-
Ofnbakaður fiskur með kartöflum, salati og sósu
-
- 23 Fim
-
-
Kjúklingasnitsel með kartöflum, salati og sósu
-
- 24 Fös
-
-
Grænmetissúpa með brauði
-
Skóla dagatal
There are no upcoming events.
Menntastefna til 2030
