Skip to content

Dýr og furðuverur frá Dalskóla á Kjarvalstöðum.

Í dag klukkan 17:00 verður sýningin „Dýr og furðuverur“ opnuð á Kjarvalstöðum.  Sýningin er hluti af Barnamenningarhátíð.  Við hvetjum alla til að mæta og sjá þessa flottu sýningu.  Sýningin verður opin til 14. apríl.  Vert er að taka það fram að þau sem vilja byrja á opnunarhátíðinni á Kjarvalstöðum, eru velkomnir á páskabingóið á eftir.