Skip to content

Páskadagar í Dalskóla

Páskafrí grunnskólabarna í Dalskóla hefst mánudaginn 15. apríl og er óvenju langt þetta árið vegna námsferðar starfsmanna Dalskóla til Brighton.  Börnin mæta aftur í skólann mánudaginn 29. apríl.

Leikskólahluti Dalskóla verður opinn dagana 15. – 17. apríl en lokað verður í vikunni á eftir (23.-26. apríl).

Frístundahlutinn verður opinn alla dagana, fyrir börn sem þangað hafa verið skráð í lengda viðveru.