Skip to content

Tökum flugið – smiðjulok í leikskólahluta

Síðastiðinn föstudag, þann 12. apríl sl. voru smiðjulok haldin í leikskólahlutanum.  Börnin sýndu þá afrakstur smiðjunnar „Tökum flugið“.    Í smiðjunni var m.a. unnið með sýninguna „Undur íslenskrar náttúr“ sem nú stendur yfir í Perlunni.  Útkoma vinnu barnanna var mjög fjölbreytt, allt frá stórum skúlptúrum upp í vegglistaverk.  Ánægjulegt var að sjá hversu margir foreldrar sáu sér fært að koma og skoða sýninguna.