Skip to content

Úlfaleikar í Dalskóla

Frábær skóladagur í dag þar sem nemendur fóru um skólann í aldursblönduðum hópum og leystu ýmsar þrautir.  Styrkleikar sem á reyndi voru af mörgum toga: léttir liðleikar, samtakamáttur, útsjónarsemi, samhæfing, liðsheild, kraftur, jafnvægi, minni, þekking, sköpun og áfram má telja.

Myndir segja margt en þær fanga ekki nema að litlu leyti hinn einstaka Dalskólablæ.