Dalskóli fær tilnefningu til íslensku menntaverðlaunanna
Dalskóli hefur verið tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna
Dalskóli fær tilnefninguna fyrir þróun þverfaglegrar skapandi kennsluhátta, meðal annars í svokölluðum smiðjum og starfsþróunarverkefni þar sem kennarar rannsaka eigið starf.
Þetta er mikill heiður og lyftistöng fyrir skólann.
Hér er linkur á frétt um tilnefningarnar.