Skip to content

Skólaslit skólaársins 2020-2021

Skólaslit grunnskólaársins 2020-2021 í Dalskóla verða haldin utandyra þann 10. júní kl. 09:00.

Á neðri hæðinni hafa verið teknir saman óskilamunir ársins.  Foreldrar eru kvattir til að yfir þá áður en haldið verður útí sumarið.

Við viljum líka biðja nemendur í 1.-4. bekk að tæma hólf og snaga og nemendur í 5.-10. bekk að tæma skápana sína.

Sólar og sumarkveðja
starfsfólk Dalskóla.