Skip to content

Skólahreysti

 

Til hamingju,
Í gærkvöldi keppti lið Dalskóla til undanúrslita í skólahreystikeppninni og hneppti 2. sætið í sínum riðli.  Við erum afar stolt af okkar liði, samhent, skemmtilegt, kappsamt og árangursríkt.