Skip to content

Og hvað með það?

Í  gær, 9. nóvember fóru fulltrúar úr unglingadeild Dalskóla í Skrekk 2022.  Skrekkur er hæfileikakeppni fyrir grunnskólabörn í Reykjavík og haldin  árlega í Borgarleikhúsinu.

Við erum mjög stolt af unglingunum okkar, sem mættu með frábært og vel æft atriði sem þau nefndu „Og hvað með það?“.

Atriðið má sjá hér.