Röskun á skólastarfi vegna veðurs eða öskufalls

Foreldrum og forráðamönnum er bent á að kynna sér tilmæli Almannavarna um viðbrögð foreldra og forráðamanna vegna óveðurs.

Foreldrum og forráðamönnum er jafnframt bent á að kynna sér leiðbeiningar fyrir leik- og grunnskóla varðandi mengun vegna eldgoss sem umhverfisstofnun hefur gert í samstarfi við landlæknisembættið, almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Samband íslenskra sveitafélaga.

Prenta | Netfang