Salatbar

Sú nýjung var tekin upp þetta skólaárið að bjóða börnum á grunnskólaaldri að velja sér meðlæti af glæsilegum salatbar.  Salatbarinn er í boði fyrir alla grunnskólanemendur sem eru í mataráskrift í Dalskóla.  Eins og sjá má er margt í boði af barnum og hann er litríkur og glaðlegur.

Prenta | Netfang