Páskar 2018

páskamynd

Páskafrí grunnskólabarna hefst mánudaginn 26. mars.  Börnin mæta aftur í skólann þriðjudaginn 3. apríl.

Þessa daga verður Úlfabyggð opin fyrir þau börn sem þangað hafa verið sérstaklega skráð í lengda viðveru.

Leikskóladeildir verða opnar eins og venjulega, en við viljum biðja ykkur að láta vita á viðkomandi deild, ef börn á leikskólaaldri verða í fríi þessa daga.

Prenta | Netfang