Barnamenningarhátíð 2018 - Opnun sýningarinnar Reykjavík borgin okkar

Í gær, þriðjudag var sýningin "Reykjavík borgin okkar" opnuð á Kjarvalsstöðum.  Sýningin sem er samsýning leikskólabarna í leikskólahluta Dalskóla og leikskólans Sæborgar er afrakstur áframhaldandi vinnu, þar sem börnin könnuðu og upplifðu borgina á sinn hátt.  Sýningin mun standa fram til sunnudagsins 22. apríl og hvetjum við alla til að koma og skoða þessi flottu verk, sem börnin hafa verið að vinna að í vetur.

Prenta | Netfang