Kynning á lokaverkefnum 10. bekkinga

Í dag sýndu nemendur í 10. bekk afrakstur lokaverkefnis, sem þau hafa unnið síðustu tvær vikur.  Vrkefnið samþættir námsgreinar og lögð er áhersla á sjáfstæð vinnubrögð.  Á sýningunni í morgun mátti sjá fatahönnunarfyrirtæki, veitingastsað og jazzklúbb.  Flottur afrakstur sem gaman var að skoða.

Prenta | Netfang