Útieldhús

Nokkrir foreldrar barna á leikskólahlutanum tóku sig saman og smíðuðu þetta fína útieldhús fyrir börnin á leikskólahlutanum.  Við í Dalskóla viljum þakka foreldrunum kærlega fyrir þetta frábæra framtak.

Prenta | Netfang