Skólastjórahrós

Kristófer2Í dag kom Kristófer Atli Magnússon á skrifstofu skólastjóra.  Hann hefur frá skólabyrjun verið að vinna að afar vandaðri teikniseríu, sem hann lagði mikinn metnað og vandvirkni í.  Við hlökkum tl að sjá þessa hæfileika dafna áfram.

Prenta | Netfang