SKil milli skólastiga

Í gær, fimmtudag voru skil milli skólastiga hjá elstu börnunum í leikskólahluta Dalskóla.  Börnin sungu tvö lög og fengu svo litla Birki plöntu í kveðjugjöf.  Plöntuna fengu þau með þeim fyrirmælum að þau myndu finna góðan gróðurstað þar sem þau gætu hlúið að henni og séð hana vaxa og dafna, eins og þau sjálf hafa og munu áfram gera.

Prenta | Netfang