Smiðjulok á leikskólahluta - Náttúrusmiðja

Í gær voru smiðjulok Náttúrusmiðju á leiskólahluta Dalskóla.  Foreldrum var boðið að koma seinni part dags í skólann og skoða afrakstur smiðjunnar með börnum sínum.  Á smiðjunni gaf að líta verk barnanna í ýmsum formum, s.s. leir, myndbönd, skúlptúra og myndir.

Prenta | Netfang