Undankeppni stóru upplestrarkeppninnar 2018

Fyrr í vikunni fór undankeppni stóru upplestrarkeppninnar fram í Dalskóla.  Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar mun fara fram í Árbæjarkirkju þann 14. mars nk.  Fulltrúar Dalskóla í keppninni þetta árið verða Helena Sirrý, Karen Lind og Mikael Trausti verður varamaður.

Prenta | Netfang

Öskudagurinn - myndir frá grunnskólahluta

Prenta | Netfang

Skemmtilegur öskudagur - myndir frá leikskólahluta

Öskudagurinn í Dalskóla var skemmtilegur að vanda bæði í leikskóla- og grunnskólahlutanum.  Hér að ofan má sjá nokkrar myndir frá öskudeginum í leikskólahluta Dalskóla.

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...