Skip to content
29 mar'23

Páskafrí 2023

Páskafrí grunnskólabarna í Dalskóla verður frá 3.-10. apríl. Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundatöflu þriðjudaginn 11. apríl. Leikskólahlutinn verður opinn í dymbilvikunni. Endilega látið vita ef þið ætlið að hafa leikskólabörn heima þessa daga. Úlfabyggð verður opin í dymbilvikunni fyrir þau börn sem þangað hafa verið sérstaklega skráð í lengda viðveru. Starfsfólk Dalskóla sendir…

Nánar
24 mar'23

Stóra upplestrarkeppnin 2023

Í gær var lokakeppni stóru upplestrarkeppninar haldin í Árbæjarkirkju.  Þar lásu þær frænkur María Kristín Magnúsdóttir og Rebekka Ósk Elmarsdóttir fyrir hönd Dalskóla.  Þær stóðu sig báðar mjög vel og Rebekka hreppti 2. sætið.  Til hamingju með árangurinn stelpur.

Nánar
21 nóv'22

Íslenskuverðlaun unga fólksins 2022

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands veitti Íslenskuverðlaun unga fólksins í Norðurljósasalnum í Hörpu þann 16. nóvember sl. á degi íslenskrar tungu.  Verðlaunin sem eru á vegum skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar eru veitt í samstarfi við Reykjavík bókmenntaborg UNESCO og ætluð til að auka áhuga grunnskólanema í Reykjavík á íslenskri tungu og hvetja þau til…

Nánar
29 apr'22

Skólahreysti

  Til hamingju, Í gærkvöldi keppti lið Dalskóla til undanúrslita í skólahreystikeppninni og hneppti 2. sætið í sínum riðli.  Við erum afar stolt af okkar liði, samhent, skemmtilegt, kappsamt og árangursríkt.      

Nánar
23 mar'22

Undankeppni stóru upplestrarkeppninnar

Undankeppni stóru upplestrarkeppninnar í 7.bekk fór fram í hátíðarsal skólans í dag.  Tuttugu og einn nemandi lásu sögur og ljóð en 50 nemendur tóku þátt í ræktunarhlutanum sem hófst 16. nóvember á degi íslenskrar tungu. Fulltrúar skólans voru valdir, en þeir lesa fyrir hönd Dalskóla á lokahátíðinni sem fer fram 30. mars í Guðríðarkirkju. Thelma…

Nánar
22 feb'22

Ráðleggingar um morgunnesti grunnskólabarna

Landlæknir hefur birt ráðleggingar fyrir foreldra um morgunnesti grunnskólabarna . Börn eru misjöfn og ekki dugar öllum að fá einungis ávexti og grænmeti í morgunhressingu. Einnig þarf að taka mið af því hvort borðað var nægilega vel í morgunmatnum og hve langt er í hádegismat. Í ráðleggingunum eru gefin viðmið fyrir morgunhressingu og sýnd dæmi…

Nánar
14 des'21

Síðustu dagarnir fyrir jólafrí grunnskólabarna

Nú líður hratt að jólum og jólafríi grunnskólabarna í Dalskóla. fimmtudaginn 16. desember verður venjulegur skóladagur.  Þann dag verður jólaball unglingadeildarinnar haldið um kvöldið.  Minnum foreldra ungmenna á að samkvæmt reglum almannavarna þurfa allir jólaballsgestir að framvísa vottorði um annað hvort neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi sem ekki er eldra en 48 klst. gamalt eða nýlega…

Nánar
23 ágú'21

Skólasetning í dag kl. 15.00

Dalskóli verður settur í dag kl 15.00. Skólasetning verður ekki utandyra – vegna covid – foreldrar fengu þennan póst: Kæru foreldrar, okkur er ekki stætt á að safnast saman utandyra á skólasetningardaginn eins og við gerðum ráð fyrir, ástæðan eru samkomutakmarkanir Við munum eftir sem áður búast við öllum nemendum klukkan 15:00 og þau koma…

Nánar
09 jún'21

Skólaslit skólaársins 2020-2021

Skólaslit grunnskólaársins 2020-2021 í Dalskóla verða haldin utandyra þann 10. júní kl. 09:00. Á neðri hæðinni hafa verið teknir saman óskilamunir ársins.  Foreldrar eru kvattir til að yfir þá áður en haldið verður útí sumarið. Við viljum líka biðja nemendur í 1.-4. bekk að tæma hólf og snaga og nemendur í 5.-10. bekk að tæma…

Nánar