Skólaráð

Samkvæmt nýjum grunnskólalögum skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald.  Sjá nánar gr.8 í lögum um grunnskóla um skólaráð. Starfsáætlun Dalskóla er lögð fyrir skólaráð sem og aðrar áætlanir um skólastarfið.

Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess.  Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra.

Foreldrafulltrúar voru kosnir á fundi foreldrafélags Dalskóla  í september 2010 til tveggja ára.

Í skólaráði skólaárin  2017-2018 sitja:

Þegar þessi skýrsla er skrifuð í ágúst 2017 hefur ekki verið myndað nýttskólaráð. En skólaráð síðastliðins vetrar var skipað

Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri.
Sigrún Ásta Gunnlaugsdóttir, aðstoðarskólastjóri.
Helena Katrín Hjaltadóttir, aðstoðarskólastjóri.
Sólveig María María Svavarsdóttir, fulltrúi foreldra. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Helga Óskarsdóttir, formaður foreldrafélagsins.  Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðrún Ingvarsdóttir, fulltrúi foreldra. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þórdís Sævarsdóttir, fulltrúi grunnskólakennara.
Linda Viðarsdóttir, fulltrúi almennra starfsmanna
Dagrún Fanný Liljarsdóttir, fulltrúi foreldra.  Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Viktor Máni, fulltrúi nemenda.

Katrín Sunna Brynjarsdóttir, fulltrúi nemenda.

Skólaráð fundar í síðustu viku hvers mánaðar. Send er út dagskrá með nokkurra daga fyrirvara. Málefni snerta rekstur, starfsmannahald, nám og kennslu, áætlanir, ytra og innra mat, þróunaráætlanir, grænu málin og annað það sem snertir skólastarf. Finna má allar fundargerðir inn á heimasíðu Dalskóla.

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2016-2017 má finna hér að neðan:

28. október 2016

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2015-2016 má finna hér að neðan:

28. janúar 2016

12. nóvember 2015 

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2014-2015 má finna hér að neðan: 

2. júní 2015

28. apríl 2015

31. mars 2015

11. nóvember 2014

9. desember 2014

27. janúar 2015

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2013-2014 má finna hér að neðan:

30. október 2013

4. desember 2013

29. janúar 2014 

27. febrúar 2014

27. mars 2014

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2012-2013 má finna hér að neðan:

3. október 2012

5. desember 2012

30. janúar 2013

27. febrúar 2013

3. apríl 2013

29. maí 2013

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2011-2012 má finna hér að neðan:

28. september 2011

30. nóvember 2011

29. febrúar 2012

26. apríl 2012

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2010-2011 má finna hér að neðan:

27. október 2010

25. nóvember 2010

26. janúar 2011

2. mars 2011

30. mars 2011 

4. maí 2011

Prenta | Netfang