Skólaráð

Samkvæmt nýjum grunnskólalögum skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald.  Sjá nánar gr.8 í lögum um grunnskóla um skólaráð. Starfsáætlun Dalskóla er lögð fyrir skólaráð sem og aðrar áætlanir um skólastarfið.

Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess.  Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra.

Foreldrafulltrúar voru kosnir á fundi foreldrafélags Dalskóla  í september 2010 til tveggja ára.

Skólaráð Dalskóla 2016-2017:

Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri.
Sigrún Ásta Gunnlaugsdóttir, aðstoðarskólastjóri.
Helena Katrín Hjaltadóttir, aðstoðarskólastjóri.
Sólveig María María Svavarsdóttir, fulltrúi foreldra. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Helga Óskarsdóttir, formaður foreldrafélagsins.  Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðrún Ingvarsdóttir, fulltrúi foreldra. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þórdís Sævarsdóttir, fulltrúi grunnskólakennara.
Linda Viðarsdóttir, fulltrúi almennra starfsmanna
Dagrún Fanný Liljarsdóttir, fulltrúi foreldra.  Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Jökull Máni Benediktsson, fulltrúi nemenda.
Katrín Sunna Brynjarsdóttir, fulltrúi nemenda.

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2016-2017 má finna hér að neðan:

28. október 2016

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2015-2016 má finna hér að neðan:

28. janúar 2016

12. nóvember 2015 

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2014-2015 má finna hér að neðan: 

2. júní 2015

28. apríl 2015

31. mars 2015

11. nóvember 2014

9. desember 2014

27. janúar 2015

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2013-2014 má finna hér að neðan:

30. október 2013

4. desember 2013

29. janúar 2014 

27. febrúar 2014

27. mars 2014

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2012-2013 má finna hér að neðan:

3. október 2012

5. desember 2012

30. janúar 2013

27. febrúar 2013

3. apríl 2013

29. maí 2013

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2011-2012 má finna hér að neðan:

28. september 2011

30. nóvember 2011

29. febrúar 2012

26. apríl 2012

 

Fundargerðir skólaráðs fyrir skólaárið 2010-2011 má finna hér að neðan:

27. október 2010

25. nóvember 2010

26. janúar 2011

2. mars 2011

30. mars 2011 

4. maí 2011

Prenta | Netfang