Skip to content
16 mar'20

Breyting á skólahaldi í Dalskóla

Hér að neðan má finna skipulag vegna breytinga á skólahaldi í Dalskóla næstu vikna vegna Covid-19. Íslenska – Foreldrapóstur vegna breytingar á skólahaldi Enska – Foreldrapóstur vegna breytingar á skólahaldi Polish – Foreldrapóstur vegna breytingar á skólahaldi

Nánar
14 mar'20

Starfsdagur mánudaginn 16. mars (english and polish below)

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað næstu fjórar vikur. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að skipulagningu skólastarfs miðað við ofangreindar ákvarðanir. Þegar hefur verið ákveðið að mánudaginn 16. mars 2020 verði…

Nánar
19 feb'20

Heimsókn í Dalskóla

Í gærdag heimsótti John Morris, skólastjóri við Ardleigh Green, leik- og barnaskóla í Bretlandi Dalskóla.  John Morris og samstarfsfélagar hans hafa náð miklum árangri í leiðsagnarnámi.  Skólinn þeirra er nefndur fyrirmyndarskóli eða „Outstanding School“ og hafa þau hlotið margar viðurkenningar.  Morris var í Dalskóla allan daginn, fór í allar kennslustofur, fylgdist með kennslu víða, nam…

Nánar
19 feb'20

Dalskóli – þekkingarskóli í leiðsagnarnámi

Dalskóli hefur það hlutverk, sem þekkingarskóli að miðla til annara skóla hvernig námsmenning er byggð í anda leiðsagnarnáms.  Á fimmtudaginn síðasta komu yfir 80 kennarar úr öðrum skólum í heimsókn í Dalskóla.  Þær Ásta, Hanna, Hrund, Hulda og Sirrý, kennarar í Dalskóla ásamt Steingrími frá Hlíðaskóla sáum um fræðsluna.

Nánar
19 feb'20

Þrautaboðhlaup

Í gærdag fór fram þrautaoðhlaum á milli keppnisliðs nemenda í Skólahreysti og starfsmanna.  Keppnin var hluti af Lífshlaupinu, sem nú fer fram.  Nemendur unnu með glæsibrag.  Á myndina vantar Láreyju Valbjörnsdóttur.

Nánar
17 des'19

Er líða fer að jólum…..

Nú þegar nær dregur jólum hafa nemendur og kennarar verið að skreyta skólann og eins og sjá má þá hefur gífurlegur metnaður verið lagður í skreytingarnar.

Nánar
19 nóv'19

María Kristín hlaut íslenskuverðlaun unga fólksins á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur þann 16. nóvember sl.  María Kristín Magnúsdóttir, nemandi í 4. bekk hlaut af því tilefni verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í íslensku.  María Kristín er vakandi fyrir tungumálinu, kemur vel fyrir sig orði á nærgætinn og eftirtektarverðan hátt.  Hún sinnir öllu námi af kostgæfni, setur mikla vinnu í verkefni og…

Nánar