Dalskólabörnin

Skólaárið 2016 - 2017 eru nemendur í grunnskólahluta Dalskóla 202 í tíu bekkjardeildum.  Við leikskólahlutann eru 81 nemandi og fjöldi deilda eru fjórar.

Umsjónarkennarar bekkja eru:
1. bekkur Auður Valdimarsdóttir og Brynja Dögg Hermannsdóttir
2. bekkur - Aðalheiður Auður Ploder
3. bekkur - Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir og Gyða Karlsdóttir
4. bekkur -Ásta Bárðardóttir 
5. bekkur - Bryndís Jónasdóttir
6. bekkur -  Hrund Gautadóttir og Ragnhildur Þórarinsdóttir
7. bekkur Sigurborg Sif Sighvatsdóttir
8. bekkur - Gunnar Björn Melsted
9. bekkur - Erla Edvardsdóttir
10. bekkur - Erla Edvardsdóttir

Í leikskólahlutanum eru fjórar deildir: 

Dvergadalur: Fjöldi barna: 18, deildarstjóri: Sigurlaug Eggertsdóttir
Huldudalur: Fjöldi barna, 18, deildarstjóri: Galina Zlatkova Yanakieva
Tröllabjörg: Fjöldi barna: 28, deildarstjóri: Sigríður Sigurðardóttir
Álfabjörg: Fjöldi barna: 18, deildarstjóri: Vilborg Jóna Hilmarsdóttir

Úlfabyggð:
Dalskóli sér um rekstur frístundar skólans í samvinnu við skóla- og frístundasvið.
Skólaárið 2016-2017 verða í kringum 70 börn í frístundastarfi skólans, eftir að skóla lýkur.
Verkefnastjóri Úlfabyggðar er Ragnheiður Erna Kjartansdóttir.

Prenta | Netfang