10-12 ára starf Dalskóla

Í Dalskóla er rekið frístundastarf fyrir börnin í 5. & 6. bekk einu sinni í viku. Starfið kallast Tíu12. Börnin koma mikið að skipulagningu þessa starfs í samvinnu við frístundastarfsmenn. Starfsmenn munu í samvinnu við börnin tengjast starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Fókus í Grafarholti eftir áhuga og atvikum.
Ragnheiður Erna (Ragga) forstöðumaður frístunda hefur yfirumsjón með Tíu12 starfinu.

Prenta | Netfang