Úlfabyggð

Nokkur börn úr leikskólahluta Dalskóla fóru í höfuðstöðvar Strætó í dag og gáfu Strætó stórt málverk sem þau höfðu málað  í sameiningu sl vetur af strætó. En börnin sem voru á Huldudal sl. vetur unnu með Strætó í verkefninu "Reykjavík borgin okkar" sem var samstarfsverkefni á milli þriggja leikskóla í borginni, Sæborgar, Klambra og leikskólahluta Dalskóla.

Mjög vel var tekið á móti börnunum og var þeim m.a skutlað heim af Gullvagninum.

 

 

Prenta | Netfang