Gjaldskrá Úlfabyggðar

Gjaldskrá gildir frá  1. janúar 2016  
Frístundagjald á frístundaheimilum.  
         
Fjöldi daga í viku Frístundagjald Síðdegishressing Samtals gjald (frístundagjald + síðdegishressing)
5 dagar 12.750 3.680 16.430
4 dagar 10.400 2.950 13.350
3 dagar 8.030 2.210 10.240
2 dagar 5.660 1.480 7.140
1 dagur 3.290 750 4.040
       
Lengd viðvera í Úlfabyggð 2.450    
         

Ef þjónusta er nýtt kl. 8.00-13.30 í vetrarfríum og í jóla- og páskafríum þarf að greiða fyrir það lengda viðveru. Á ofangreindum dögum geta börnin eftir sem áður dvalið á frístundaheimilunum frá kl. 13.30-17.00. Óskað er eftir skráningu á þessa daga sérstaklega.

Innifalið í verði lengdrar viðveru í Úlfabyggð er ávaxtastund, hádegismatur og síðdegishressing.

Ef tvö systkini eða fleiri eru í vistun á frístundaheimilum borgarinnar er veittur 75% afsláttur vegna annars barns en 100% vegna þriðja og fjórða barns af frístundagjaldi, skilyrði er að systkinin hafi sama lögheimili og fjölskyldunúmer í þjóðskrá. Foreldrar greiða fullt fæðisgjald fyrir öll börnin. Ef barn á yngra systkin sem er í vistun í leikskóla eða dagforeldri þá er veittur 50% afsláttur  af frístundagjaldi

Umsókn gildir eitt skólaár í senn (ágúst-júní). Ef þjónustu er sagt upp, eða óskað er eftir breytingum, skal það gert fyrir 15. hvers mánaðar og tekur uppsögnin/breytingin gildi um næstu mánaðarmót. Hægt er að segja upp þjónustunni á Rafrænni Reykjavík og með skriflegri tilkynningu til forstöðumanns frístunda.

Ragnheiður Erna (Ragga), forstöðumaður frístunda í Dalskóla: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Prenta | Netfang