Gjaldskrá

Allir nemendur í grunnskólum borgarinnar hafa aðgang að hádegismat í skólanum.  Mataráskrift kostar það sama í öllum skólum borgarinnar, en ekki þarf að greiða fyrir fleiri en tvö grunnskólabörn frá hverju heimili.  Matseðill er birtur á heimasíðu skóla.

Nánari upplýsingar um mötuneyti grunnskóla Reykjavíkur, verð og fleira er að finna hér.

Prenta | Netfang