Nemendaverndarráð

Skólinn tekur vel á móti öllum nemendum. Húsnæði og nám er sniðið að börnum. Megin reglan er þó sú að barnið tilheyri deild eða bekk og starfi þar lungað úr deginum. Þó geta þarfir barns verið á þann hátt að meirihluta tíma barnsins í skólanum þurfi það séraðlögun, slíkt er unnið í samvinnu við foreldra, skólann og skóla- og frístundasvið.

 

Prenta | Netfang