Skrifstofa skólans

Dalskóli er opinn frá 7.30 til 17.00 alla daga. Leikskóladeildir eru opnaðar klukkan 07:30 og opnað er í Hlíð og Móa klukkan 08:00.  Engin gæsla er í Hlíð fram að skólabyrjun. Á skrifstofu Dalskóla starfar skólastjóri ásamt tveimur aðstoðarskólastjórum og skrifstofustjóra. Viðvera á skrifstofu er frá 8.00-14:15. Beinn sími þangað er 411-7860. Eftir þann tíma bendum við á GSM-síma hjá Hildi skólastjóra, Sigrúnu Ástu aðstoðarskólastjóra, Helenu aðstoðarskólastjóra og Bendt húsverði. Vinsamlegast nýtið ykkur þá ef ekki næst í beint númer skólans. Númer þeirra má sjá hér að neðan.

Hildur: 664-8370

Sigrún Ásta 664-8371

Bendt 664-8372

Helena 664-8374

Allir starfsmenn skólans hafa netföng. Hægt er að senda þeim tölvupóst í sérstöku formi sem hægt er að sjá undir skólinn/starfsfólk skólans. Einnig er hægt að smella hér

Prenta | Netfang