Skip to content

VAL 2019-2020

Hér að neðan er að finna yfirlit yfir þær valgreinar, sem í boði verða fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk í Dalskóla, veturinn 2019-2020.  Auk þess má finna eyðublað vegna skráninu á valfögum.

Nemendum í 9. og 10. bekk er heimilt er að fá undanþágu frá vali vegna tómstundariðkunnar utan skóla.  Undir það falla skipulagðar íþróttaæfingar með menntuðum þjálfara og tónlistarnám í tónlistarskóla eða skólalúðrasveit.

Nemendur skulu skila eyðublaði vegna skráningu á valfögum ekki síðar en 5. júní 2019.

Valbæklingur_2019-2020

Valblaðið 8. bekkur

Valblaðið 9. og 10. bekkur